• Bone & Marrow

Nautabeinaseyði B&M

Við hjá Bone & Marrow framleiðum beinaseyðin okkar sjálf og eru þau gerð frá grunni.

Við gerð nautabeinaseyðis notum við nautabein frá Sogni Holdanautakjöt, íslenskt grænmeti

frá Sölufélagi Garðyrkjubænda og lífrænt krydd frá Biova.


Þessu er öllu blandað við vatn og látið malla í 20+ klst. Seyðið er síðan sett heitt í krukkur og hraðkælt þannig að það þarf engin efni til að auka geymsluþol.


Svona gerum við nautabeinaseyði!


#boneandmarrowiceland

#nautabeinaseydi

#bonebroth

#beinaseydi

NÁNAR

HEIMILISFANG

Skrifstofa 

Skipasund 87

104 Reykjavík

Sími: 8484592
 

Vinnsla - vinnslusalur Matís

Vínlandsleið 12
113 Reykjavík

© 2021 Bone & Marrow

FÁÐU FRÉTTIR

  • Facebook
  • Instragram
  • Youtube rás