Skírt smjör með túrmerik
Skírt smjör (smjörolía) er ævaforn afurð notuð um allan heim. Það er unnið úr íslensku ósöltuðu smjöri. Við framleiðsluna er vatn, mjólkursykur og mjólkurprótín að mestu leyti fjarlægt úr smjörinu. Eftir stendur nánast hrein (99,9%) mjólkurfita. Að auki hefur túrmeriki verið bætt við.